Miđvikudagur, 9. júní 2021
Frjálslyndi Vinstri grćnna og Fréttablađiđ
Fréttablađiđ er gefiđ út af bakhjörlum Viđreisnar og lítur ,,frjálslyndum" augum á tilveruna. Samkvćmt Fréttablađinu eru Vinstri grćnir ekki frjálslyndir, jafnvel ţótt ţeir beri fram frjálslynd mál.
Einn af leiđarahöfundum Fréttablađsins skrifar samantekt um stöđuna á alţingi síđustu dagana fyrir sumarfrí. Í inngangi segir
Frumvörp ráđherra VG um hálendisţjóđgarđ, vörslu fíkniefna, rafrettur og breytingar á stjórnarskrá ná líklega ekki fram ađ ganga á kjörtímabilinu. Frjálslyndisfrumvörp um áfengi, mannanöfn og rekstur leigubíla munu líklega einnig daga uppi.
Lögleiđing fíkniefna, ,,afglapavćđing" međ orđum Loga formanns, er sem sagt ekki ,,frjálslyndismál" í orđabók Fréttablađsins. Rýmra ađgengi ađ áfengi er aftur frjálslyndi í framkvćmd.
Hugtakiđ frjálslyndi er orđiđ giska merkingarlaust í munni ţeirra sem ţađ tíđast nota.
Alţingi mun sitja ađ minnsta kosti út vikuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
kannski á hugtakiđ einkafrelsi viđ hérna?
Frelsismál sem snerta ţig persónulega , vikomandi er líklegur til ađ fá sér rauđvínsglas en ekki jónu.
Emil Ţór Emilsson, 9.6.2021 kl. 11:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.