Ţriđjudagur, 8. júní 2021
Engar Namibíufréttir á RÚV
Til skamms tíma sérhćfđi RÚV sig í málefnum Namibíu, einkum ţeim er tengdust samherja hagsmunahópsins á Efstaleiti, Jóhannesi Stefánssyni uppljóstrara.
Nú liggur fyrir ađ dómssjölin í Jóhannesarmáli og Samherja eru orđin 444. Heill fjársjóđur fyrir rannsóknablađamenn hagsmunahópsins.
En ţađ heyrist ekki múkk frá hagsmunahópnum. Ekkert ađ frétta efst á leiti.
Fyrir áhugasama er slóđin á málsgögnin hér. Málsnúmeriđ er: HC-MD-CIV-MOT-POCA-2020/00429
Svo er hćgt ađ lesa hápunktana á íslensku hér.
Athugasemdir
Efst á leiti er aldeilis ekki međ efst á baugi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.6.2021 kl. 10:51
Ţetta Namibíu mál var himnasending fyrir RUV til ađ réttlćta ţá ömurlegu árás RUV og seđlabankans á ţetta vel rekna fyrirtćki sem er búiđ ađ standa af sér margra ára opinbera rannsókn. Efstaleiti er međ samherja á heilanum og í einelti. Núna vilja stjórnmálamenn auka svigrúm óvandađra fréttamanna til ađ halda áfram ađ ráđast á fólk og fyrirtćki án afleiđinga fyrir ţá. Landsmenn eru skyldugir ađ halda uppi ţessu kommúnistahreiđri, ţökk sé ŢKG. Rúvarar munu forherđast međ stuđningi alţingis sem er orđiđ hrćtt viđ ţetta fólk.
Kristinn Bjarnason, 8.6.2021 kl. 12:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.