Miðvikudagur, 19. maí 2021
Gulli til Jerúsalem?
Þrír utanríkisráðherrar Evrópulanda, Þýskaland, Tékklands og Slóvakíu heimsækja höfuðborg Ísraels í þessari viku til að sýna stuðning við baráttu Ísraelsmanna gegn hryðjuverkasamtökum Hamas.
Hvað með Gulla utanríkis?
Biden svarar engu um Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kata leyfir honum ekki að fara.
Ragnhildur Kolka, 19.5.2021 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.