Þriðjudagur, 18. maí 2021
Hamas-stuðningur á alþingi
Hamas eru hryðjuverkasamtök sem nota íbúa Gaza sem mannlega skildi. Hamas skjóta síðustu daga yfir tvö þúsund flugskeytum á Ísrael frá þéttbýlinu í Gaza gagngert til að fórna almennum borgurum, ísraelskum og arabískum, á altari trúarhaturs.
Nokkrir þingmenn á alþingi Íslendinga fordæma varnarstríð Ísraela en halla ekki orði á hryðjuverkasamtökin.
Þingmennirnir segjast ,,standa með mannréttindum og að beita sér fyrir frjálsri Palestínu." Mannréttindi og frelsi í hryðjuverkaríki? Ætlast þetta fólk til að vera tekið alvarlega?
Þingmenn fordæma aðgerðir Ísraels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Á virkilega að taka fram fyrir hendurnar á ESB ?
EU-länderna verkar inte ens ha kunnat enas om att kräva ett omedelbart eldupphör och nedtrappning av konflikten mellan israeler och palestinier, vid videomötet mellan EU-ländernas utrikesministrar.
Grímur Kjartansson, 18.5.2021 kl. 18:33
Gott og vel, bjóða þessum þingmönnum upp á fría ferð í nokkra mánuði í húsnæði á einhverju svæði sem vitað er að eldflaugum Hamas rignir yfir. Sjá hvort þau vitkist og vonandi koma þau ekki til baka í líkpoka.
Theódór Norðkvist, 18.5.2021 kl. 21:49
Engu að síður leggja Ísraelar sig fram um að hæfa flaugar Hamas áður en þær lenda á híbýlum þeirra.--Ég veit ekki hversu oft er búið að skíra lesendum frá að Palestína sem land hefur aldrei verið til sem sjálfstætt ríki,það er hluti af Jórdaníu (ofl) Afhverju fer allt í bál og brand þegar nýir stjórnendur taka vldin í BNA?
Helga Kristjánsdóttir, 18.5.2021 kl. 23:26
Í kvöld var þáttur á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF þar sem fjallað var um þessi mál. Einn þátttakandi í umræðunum var Ahmad Mansour, maður af palestínskum uppruna. Hann upplýsti að eitt af helstu átrúnaðargoðum Hamas væri maður að nafni Adolf Hitler.
Nú er Hamashreyfingin orðin skjólstæðingur íslenskra alþingismanna, ekki síst vinstri manna.
Já margt er nú skrýtið í kýrhausnum.
Hörður Þormar, 19.5.2021 kl. 00:13
Það er ekki eins og Hamas viti ekki hver herstyrkur Ísraelmanna er. Þeir eru því vísvitandi að fórna eigin börnum þegar þeir hefja eldflaugaárásir á Ísrael,þvi þeir vita að þeim verður svarað og það kallar á meðaumkun frá vesturlandabúum. Þeir heigja áróðursstrið meðan Ísrael berst fyrir lífi sínu.
En á Gaza er mannslíf einskis virði.
Ragnhildur Kolka, 19.5.2021 kl. 08:15
Við hverju býst maður ef maður gengur að Mike Tyson og rekur honum á kjaftinn?
Samúð frá einhverjum þar sem maður liggur rotaður í gólfinu?
Hvað græðir maður á slíkri upplifun?
Jú , hugsanlega samúð Gísla Marteins og RÚV, Sveins læknis og Alþingis Íslendinga?
En eru líf palestínskra barna og borgara þess virði?
Eru þau bara ekki einskis virði í augum Hamas-Helvískýs og slíkra múslíma-kvikinda.
Þeir í Hamas eru svo siðblindir í múslímskusinni að manni finnst þeir viðbjóðslegir.
Júðarnir batna hinsvegar ekkert við það með yfitlýsingar um að þeir muni drepa 20 palestínskt fólk fyrir hvern Ísraela sem Helvíský drepur.
En kannski skilur múslímskur almenningur á Gaza ekki annað tungumál en það?
Ef þeir vilja frið ættu þeir þá ekki sjálfir að reyna að stoppa þessa helsvísku þrjóta gefa Tyson sífellt á kjaftinn?
Halldór Jónsson, 19.5.2021 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.