Guđrún var vćn og kurteis - ég trúi

Guđrún Ţórđardóttir var ,,kvenna vćnst og kurteisust," segir í Guđmundar sögu dýra. Hún átti bú eftir föđur sinn og ţótti bestur kostur jafnborinna kvenna.

Fyrst giftist Guđrún Símoni Ţorvarđarsyni, vinsćlum manni og hógvćrum. Guđrún undi sér ekki međ Símoni, ,,fór stundum frá búinu en stundum heim." Símon drukknađi í sendiferđ Guđrúnar.

Nćst giftist Guđrún Hrafni Brandssyni. Guđrún ,,hljóp úr hvílu hina fyrstu nótt er Hrafn var inn leiddur." Guđrún eignast ástmann, Hákon Ţórđarson frá Laufási. 

Einn dag mćlti Guđrún til Hákonar, kvađst eigi vilja komur hans međan Hrafn vćri á lífi ,,en ger sem ţér sýnist síđan."

Hákon lagđi til Hrafns međ spjóti. Guđrún bađ Hrafn ekki vega á móti sem dó eftir ţau orđ ađ svöđusárin vćru grunn en svikin sćrđu. Ţórđur, fađir Hákonar, vildi ađ Guđrún bćtti ađ hálfu manngjöld eftir vígiđ ţar eđ hún lagđi á ráđin. Guđrún neitađi og viđ ţađ sat. Frćndur Hákons og Ţórđar bćttu Hrafn.

Síđan fékk Hákon Guđrúnar og var viđ hana harđur og kvađ sér eigi skyldu ţađ verđa ađ hennar menn stćđu yfir höfuđsvörđum hans.

Ekki gekk ţađ eftir. Hákon tók ţátt í Önundarbrennu međ frćnda sínum, Guđmundi dýra. Í eftirmálum var sótt ađ Hákoni, brćđrum hans og vinum. Hákon og félagar gáfust upp og vildu flestir gefa honum griđ. Hákon ţótti mildur, kom t.d. í veg fyrir aftöku Ögmundar sneis er hafđi fíflađ móđur hans. Kom ţá til skjalanna Sigurđur grikkur og bauđst til verksins. 

Hákon svarar: ,,Ţađ myndi ég helst kjósa ţví ađ frá ţér er ég ómaklegastur ţeirra manna er hér eru. Ég tók viđ ţér félausum er ţú komst út [ţ.e. til Íslands] og veitti ég ţér vist.En ég stóđ ţig ţrisvar í hvílu hjá Guđrúnu konu minni."

Guđrún er ekki til frásagnar um hvađ ţeim Sigurđi grikk fór á milli viđ hvílubrögđin. Ég trúi ađ Guđrún hafi veriđ leiksoppur vondra manna. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Eg held ađ hún hafi veriđ siđblind skepna

Halldór Jónsson, 17.5.2021 kl. 13:42

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mikil er trú ţín mađur.

Ragnhildur Kolka, 17.5.2021 kl. 14:07

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Finnst ţér hegđun hennar vera í lagi frú Kolka?

Halldór Jónsson, 17.5.2021 kl. 16:16

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég held ţú takir orđ Páls full bókstaflega. Eins og ég sé ţađ er hann ađ leika sér međ nýjast afbrigđiđ af #metoo blótinu,ţ.s. allir falla á kné og tjá trú sína.
Orđum mínum, hér ađ ofan, var beint til Páls í kaldhćđni.

Ragnhildur Kolka, 17.5.2021 kl. 23:25

5 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ekki er allt sem sýnist og ţađ sem sést er ekki allt.

Páll Vilhjálmsson, 17.5.2021 kl. 23:28

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Spaklega mćlt Páll. 

Ragnhildur Kolka, 18.5.2021 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband