Gemmér pening, ég á fjölmiđil

Ritstjóri Kjarnans skrifar langan leiđara međ ţeim skilabođum ađ hann eigi fjölmiđil og vilji fá peninga úr ríkissjóđi til rekstursins. Stjórnmálamenn sem ekki opna pyngju almennings í fjölmiđlahítina, tja, ţeir hata fjölmiđla. Segir ritstjórinn.

Á mćlistiku ritstjóra Kjarnans leggja stjórnmálamenn ofurást RÚV enda er mokađ ţangađ ótöldum milljörđum króna á ári af almannafé.

Ekki svo ađ skilja ađ Ţórđur Snćr Júlíusson krefjist aukins ađhalds gagnvart hagsmunahópnum á Efstaleiti. Öđru nćr, Ţórđur Snćr er fastagestur í settinu hjá RÚV ađ tjá sig um menn og málefni, og vill alls ekki ađ skoriđ sé á fjárstreymiđ til hagsmunahópsins.

En ritstjórinn vill líka opinbert fé til sín og Kjarnans, sem er valinkunn samfylkingarútgáfa og gerir ekki annađ en ađ skila tapi. Tómstundaiđju vinstrimanna skal ríkiđ borga međ góđu eđa illu. Ţingmenn sem ekki spila međ hata fjölmiđla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband