Viðreisn, krónan og veiran

Þingmaður Viðreisnar, Jón Steindór Valdimarsson, segir íslensku krónuna en ekki Kínaveiruna ábyrga fyrir efnahagssamdrætti síðustu missera. Með evru væru engin vandræði.

Jón Steindór sagði nýverið að ESB hefði bjargað okkur í bóluefnamálum. Jafnvel æðstu embættismenn í Brussel, t.d. Michel Barnier, viðurkenna að fullvalda þjóðir standa sig betur en Evrópusambandið í að bólusetja þegna sína.

Aðdáun Viðreisnar á ESB er þráhyggja, ekki pólitík.


mbl.is Segir íslensku krónuna hafa verið „blessun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Heyr, heyr. 

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 6.5.2021 kl. 11:21

2 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Sennilega jafn erfitt og var hjá kommunum að horfast í augu við Sovétið..

Guðmundur Böðvarsson, 9.5.2021 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband