Trump og alþjóðahættan

Alþjóðleg nefnd, m.a. skipuð fyrrum forsætisráðherra Dana, kemst að þeirri niðurstöðu að Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti skuli ekki fá tækifæri til að tjá skoðanir sínar á Facebook.

Örfá alþjóðleg fyrirtæki ákveða í raun hverjir eigi aðgang að umræðu á félagsmiðlum.

Alþjóð stafar ekki hætta af Trump heldur valdi samfélagsmiðla til að ákveða réttar skoðanir og rangar.

 


mbl.is Eftirlitsnefnd Facebook staðfestir bann á Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Nákvæmlega.

Sigurður Kristján Hjaltested, 5.5.2021 kl. 15:55

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Trump er nú þegar mættur á netið fyrir aðdáendur sína og lofar að verða kominn með samskiptamiðil innan skamms. 

Ragnhildur Kolka, 5.5.2021 kl. 16:41

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er nú gott,sú rödd var svo fögur hugljúf og hrein. 

Helga Kristjánsdóttir, 5.5.2021 kl. 18:26

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hér er annar vinkill á óháðri fréttamennsku systurstofnun RUV í Svíþjóð þar sem stjörnufréttarritarinn reyndist deila sæng með viðfangsefninu sem var að kvarta yfir meðferð Útlendingareftirlitinu á sér
Sveriges radio-reporter hade privat koppling till känd islamist | SVT Nyheter

Grímur Kjartansson, 5.5.2021 kl. 19:48

5 Smámynd: Björn Ragnar Björnsson

Þetta er næstum of fyndið. Hinir allra heilögustu skreyta Trump með lárviðarsveig píslarvættis. Fyrir Trump gat niðurstaðan varla verið betri.

Björn Ragnar Björnsson, 6.5.2021 kl. 06:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband