Mánudagur, 19. apríl 2021
Vinstri grćnir afsanna lifseiga kenningu
Vinstriflokkur í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum tapar fylgi er gamalt viđvćđi í íslenskum stjórnmálum. Vinstri grćnir eru á góđri leiđ međ ađ afsanna ţá kenningu.
Ţrátt fyrir ađ hart hafi veriđ sótt ađ ráđherrum Vinstri grćnna, einkum heilbrigđisráđherra, stefnir flokkurinn á gott mót í haust.
Upprisa Framsóknarflokksins í skođanakönnun gefur til kynna ađ ríkisstjórnin í heild sé í međbyr.
Tvćr skýringar eru nćrtćkar. Í fyrsta lagi ađ almenningur sé giska ánćgđur međ hvernig hefur til tekist í sóttvörnum. Í öđru lagi ađ vćntur efnahagsbati nćstu misseri sé viđkvćmur og ekki ráđlegt ađ skipta um hest í miđri á.
Vel ađ merkja eru allmargar vikur til kosninga. Og vika í pólitík getur orđiđ býsna löng.
![]() |
Könnun: Miđflokkurinn nálćgt ţví ađ detta af ţingi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.