Á svörtum lista: gíslataka í stafrćnum heimi

Íslenskur mađur er settur á svartan lista kínverskra stjórnvalda fyrir ţćr sakir ađ hafa ađrar skođanir en ţeim kínversku geđjast ađ. Tilefniđ er ţó annađ og meira. Jónas Haraldsson er svartlistađur sökum ţess ađ íslensk stjórnvöld skipta sér af kínverskum innanríkismálum, segir í yfirlýsingu kínverska sendiráđsins. 

Samkvćmt ţessu er Jónas settur á svartan kínverskan lista ţar sem hann hefur óćskilegar skođanir, ađ áliti Kínverja, og er íslenskur ríkisborgari og ađ íslensk stjórnvöld ybba sig út af mannréttindabrotum í Kína.

Í raun er Jónas tekinn sem gísl fyrir málefni sem hann ber enga ábyrgđ á; stefnu íslenskra stjórnvalda gagnvart Kína. 

Í milliríkjadeilum, t.d. Bandaríkjanna og Rússlands, ţekkist ađ einstaklingar nákomnir Pútín Rússlandsforseta séu settir á svartan lista bandarískra stjórnvalda. En ţađ ber nýrra viđ ţegar einstaklingur út í bć, sem Jónas er, er allt í einu kominn á svartan lista stórţjóđar. Kínverjar gćtu allt eins tekiđ upp á ţví ađ setja á svartan lista alla íslenska karlmenn sem hafa Ţ sem upphafsstaf í eiginnafni.

Í stafrćnum heimi er gíslataka af ţessu tagi möguleg. Jafnvel ţó menn ćtli sér ekki til Kína eđa eiga nokkur viđskipti viđ Kínverja er allur ţorri manna međ stafrćnt vistspor. Á netinu er eru keyptar vörur og margvísleg ţjónusta og ţar er stunduđ afţreying og félagsleg og pólitísk samskipti. Kínverjar eru stafrćnt stórveldi og međ víđtćk ítök í grunnkerfum alnetsins.

Fćlingarmáttur Kína er orđinn slíkur ađ fjölmiđlar á Íslandi ţora ekki fyrir sitt litla líf ađ kenna yfirstandandi faraldur viđ Kínaveiruna en tala fjálglega um breska og brasilíska afbrigđiđ.

Kínversk gíslataka á íslenskum borgara er ekkert grín. Hér er á ferđinni grafalvarlegt dćmi um ósvífna tilraun til ritskođunar í einn stađ og í annan stađ er óbreyttur borgari notađur í diplómatískum sálfrćđihernađi.

Mađur bíđur eftir ţví ađ íslensku gúlag-lögmennirnir rjúki upp til handa og fóta og gefi út digrar yfirlýsingar um mannréttindabrot. En líklega verđu sú biđ löng. Kjölturakkar eru fremur til heimabrúks. 

 

 

 


mbl.is Skrif ellilífeyrisţega flćkt í milliríkjadeilu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ lítur út fyrir ađ  Kínverk stjórnvöld ađhyllist ađhvarfsmeđferđir - regression. 

"Today regression therapies have been discredited for generating false memories" Ađferđin gengur einfaldlega út á ađ fólk er látiđ slaka á og gefin vellíđunartilfinningu viđ ađ muna réttu hlutina.

Ađferđin virka mjög vel til ađ búa til múgćsing međ tilheyrandi nornaveiđum. Líkt og fjölmörg dćmi eru um.

Grímur Kjartansson, 17.4.2021 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband