Sunnudagur, 11. apríl 2021
Ísland óspillt, Ţorvaldur prófessor ósáttur
Ísland ásamt Noregi er efst á lista Economist Intelligence Unit yfir ţau ţjóđríki í heiminum sem búa viđ hvađ minnstu spillinguna.
Ţorvaldur Gylfason prófessor er međ böggum hildar vegna ţess ađ landiđ sem ól hann er lýđrćđisríki laust viđ spillingu. Viđskiptablađiđ segir frá tilburđum prófessorsins ađ bera út land og ţjóđ og gera ţađ ljótt sem fagurt er.
Ásamt Pírötum klappar Ţorvaldur ţann stein ađ Ísland sé ólýđrćđislegt og spillt ríki í helgreipum auđmanna.
Svo ţví sé til skila haldiđ ţá er Ţorvaldur prófessor í hagfrćđi, - ekki lögfrćđi.
Athugasemdir
Já slćmur er hann og ţó samt ekki lögfrćđingur! ;-)
Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 11.4.2021 kl. 17:22
jesus
Halldór Jónsson, 12.4.2021 kl. 04:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.