Mánudagur, 29. mars 2021
Mannlíf og RÚV til varnar Róbert Wessman
,,Ég taldi fulla ástćđu til ţess ađ setja fótinn niđur og tjáđi Róbert ítrekađ, ađ ég myndi ekki beita mér fyrir ţví ađ koma höggi á umrćdda ađila í fjölmiđlum og vega beinlínis ađ ćru og mannorđi ţeirra, eins og hann vildi. Ég var um tíma útgefandi Mannlífs, sem Róbert fjármagnađi..." segir Halldór Kristmannsson sem til skamms tíma var náinn samstarfsmađur Róbert Wessman.
Mannlíf kynnir sig sem ,,beittur og lifandi fjölmiđill" er ekki bitlaust í vörn sinni fyrir Róbert. Útgáfan kynnir til sögunnar Láru Ómarsdóttur, gamalkunnan RÚV-ara, sem ber í bćtifláka fyrir launagreiđanda sinn ţessa stundina.
Ţóra Arnórsdóttir, samstarfsmađur Láru á RÚV, skrifar frétt á Efstaleitis-miđilinn hliđholla Róbert.
Auđmenn kaupa sér almannatengla úr röđum blađa- og fréttamanna og fá í kaupbćti tengslanetiđ. Og hvađ gera blađmenn í löglega siđleysinu? Jú, ţeir veita hverjir öđrum verđlaun fyrir vel unnin störf.
Morđhótanir og líkamsárásir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég held ađ ţarna sé alvarleg siđblinda á ferđinni. Orđrćđan bendir til ţess ađ mönnum er ekki sjálfrátt. Ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart ađ RÚV sé hlutdrćgt í sínum málflutning. Hlutleysi RÚV yrđi fréttaefni ef ţađ skyldi einhvern tíma gerast.
Kristinn Sigurjónsson, 30.3.2021 kl. 09:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.