Mannlíf og RÚV til varnar Róbert Wessman

,,Ég taldi fulla ástćđu til ţess ađ setja fót­inn niđur og tjáđi Ró­bert ít­rekađ, ađ ég myndi ekki beita mér fyr­ir ţví ađ koma höggi á um­rćdda ađila í fjöl­miđlum og vega bein­lín­is ađ ćru og mann­orđi ţeirra, eins og hann vildi. Ég var um tíma út­gef­andi Mann­lífs, sem Ró­bert fjár­magnađi..." segir Halldór Kristmannsson sem til skamms tíma var náinn samstarfsmađur Róbert Wessman.

Mannlíf kynnir sig sem ,,beittur og lifandi fjölmiđill" er ekki bitlaust í vörn sinni fyrir Róbert. Útgáfan kynnir til sögunnar Láru Ómarsdóttur, gamalkunnan RÚV-ara, sem ber í bćtifláka fyrir launagreiđanda sinn ţessa stundina.

Ţóra Arnórsdóttir, samstarfsmađur Láru á RÚV, skrifar frétt á Efstaleitis-miđilinn hliđholla Róbert.

Auđmenn kaupa sér almannatengla úr röđum blađa- og fréttamanna og fá í kaupbćti tengslanetiđ. Og hvađ gera blađmenn í löglega siđleysinu? Jú, ţeir veita hverjir öđrum verđlaun fyrir vel unnin störf.

 


mbl.is „Morđhótanir og líkamsárásir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Ég held ađ ţarna sé alvarleg siđblinda á ferđinni.  Orđrćđan bendir til ţess ađ mönnum er ekki sjálfrátt.  Ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart ađ RÚV sé hlutdrćgt í sínum málflutning.  Hlutleysi RÚV yrđi fréttaefni ef ţađ skyldi einhvern tíma gerast.

Kristinn Sigurjónsson, 30.3.2021 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband