ESB-hörmungin og Ísland

,,Ísra­el er það land sem stend­ur fremst hvað bólu­setn­ingu gegn Covid-19 varðar. Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæm­in standa einnig mjög vel í þeim efn­um sem og Chile, Bret­land og Banda­rík­in," segir í viðtengdri frétt.

Öll þessi ríki eru utan Evrópusambandsins. Að nafninu til stendur Ísland einnig utan ESB.

En aðeins að nafninu til. Sakir EES-samningsins og fádæma undirlægjuháttar stjórnsýslunnar er Ísland fast í kviksyndi ESB-hörmungarinnar.


mbl.is Helmingur ísraelsku þjóðarinnar fullbólusettur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Ottósson

Það eru rétt tæplega 200 lönd í heiminum þar af 31 lönd í Evrópusambandinu og EEA.

Þessi lönd sem standa sig svo vel eru 5 (eru reyndar fleiri) og ef við bætum þeim við EU/EES erum við með töluna 36.

Og þá eru ca 160 lönd eftir....hvernig ætli þeim gangi að bólusetja sína landsmenn?

Betur eða verr en EU?...Auðvelt að einblína á þau 5 topplöndinn og hrauna svo á Evrópusambandið en þetta er nú ekki svo einfalt.

Það eru nefnilega margfalt fleiri lönd í vondum málum en EU samanlagt en það virðist mörgum gleymast.  

Ívar Ottósson, 26.3.2021 kl. 08:59

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ekki benda á mig ...

 

Viðbrögð gærdagsins eru bara þau sömu og einkenna allan feril Ursula Von der Leyen

Hún kennir alltaf öðrum um sítt klúður
og nú eru það starfsmenn lyfjaverksmiðjanna sem eru sökudólgurinn

Grímur Kjartansson, 26.3.2021 kl. 09:39

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Og við þorum ekki að kaupa Sputnik af sjálfsdáðum? Meira en 90% % öruggt Við viljum heldur hafa allt í fári hér vegna bóluefnisleysis.

Hverskonar forysta er þetta hjá Katrínu?

Halldór Jónsson, 26.3.2021 kl. 14:48

4 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Gunnar Rögnvaldsson er með bestu lýsinguna á því hvers vegna

allt er í klessu hjá þessari stjórn..

1. Við erum með einn heilbrigðisráðherra sem enn er því sem næst þvottaheldur gamall Sovét-kommi, 30 árum eftir hrun Sovétríkjanna

2. Við erum með einn ráðherra sem er eins konar Hamborgaraofstækisáðherra með löngu nafni og sem virðist vera eineygð

3. Við erum með dómsmálaráðherra sem er eins konar MeToo dúkkulísa, án vits og ára

4. Og við erum með sjálfan Bjarna Ben formann xD sem er eins konar bimbó-haldari og ætti í reynd að vinna við afgreiðslu í banka eða á bílasölu, þar sem hann myndi njóta sín og vegna vel

5. Og við erum með forsætisráðherra sem er einfeldningur og krónískur miðstjórnarkommi, græn að utan en rauð að innan. Einu landvarnirnar sem hún þekkir eru getnaðarvarnir og fóstureyðingar

Ekki hægt að lýsa þessu betur..cool

Sigurður Kristján Hjaltested, 26.3.2021 kl. 15:57

5 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ekki eykst hróður Ursula Von der Leyen en við hverju bjóst hún

Indien, världens största tillverkare av vaccin, bromsar export av coronavaccin

Grímur Kjartansson, 26.3.2021 kl. 16:38

6 Smámynd: Hólmgeir Guðmundsson

Það er rétt sem Ívar bendir á, ESB löndin eru ekkert sérstaklega slök. Í smanburði við Kongó og Suður-Súdan er ESB meira að segja alveg þokkalegt.

Hólmgeir Guðmundsson, 26.3.2021 kl. 16:58

7 Smámynd: Ívar Ottósson

Takk Hólmgeir....haha....:-)

Ívar Ottósson, 26.3.2021 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband