2,5% hagvöxtur er góður, 4,8% er illkynja

,,Gert er ráð fyr­ir að hag­vöxt­ur í ár verði aðeins 2,5%," segir í viðtengdri frétt. Aðeins?

Ef hagkerfi vex um 2,5 prósent árlega er það prýðileg frammistaða, hóflegur vöxtur.

Hótað er 4,8% vexti á næsta ári. Það heitir þensla, er illkynja hagvöxtur sem skapar meiri eymd en velsæld.

Það á að stíga á bremsurnar, hækka vexti og kæla hagkerfið. Annað er óábyrgt og veldur aðeins leiðindum.


mbl.is Skuldasöfnun heldur áfram til ársloka 2025
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband