Aðeins 4% þjóðarinnar bólusett

Um 96 prósent þjóðarinnar er hráefni í nýja bylgju farsóttarinnar sem kennd er við Kína. Ástæðan er að aðeins um 4 prósent þjóðarinnar er bólusett.

Vonir stóðu til að um páska væri faraldurinn yfirstaðinn og allt í lukkunnar standi á alþjóðadegi verkalýðsins 1. maí. Þær vonir eru brostnar.

Bjartsýnn Frakki, starfsmaður Evrópusambandsins, segir hjarðónæmi náð í ESB í júli. Miðað við hvernig á málum er haldið í Brussel má bæta sex mánuðum við þá spá.

Ferðasumarið verður íslenskt.


mbl.is Heill árgangur í sóttkví
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Bólusettir þurfa áfram að bera grímur og það helst tvær fyrir hvert vit. Eins þurfa þeir að halda áfram að halda fjarlægð frá öðrum vegna hættu á að smitast eða að smita aðra. Hvers vegna þá að bólusetja???

Í heitupottunum í sundlaugum er oft þétt setið og allir grímulausir. Ekki hef ég heyrt af því að nokkuð smit hafi komið upp í sundlaugum landsins.

Tómas Ibsen Halldórsson, 22.3.2021 kl. 14:12

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ætli kórónaveirurnar komi ekki upp úr eldgosinu? Í það minnsta tók smitum að fjölga mjög um leið og það fór að gjósa.

Þorsteinn Siglaugsson, 22.3.2021 kl. 20:52

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

https://edcdeveloper.wordpress.com/2020/12/15/why-does-the-moderna-vaccine-contain-luciferin/?fbclid=IwAR2Q4twr07LrCsjcs9H8axyfSJJELMIl4CtfWoCpRFl9AKerD9KAe6ToQo0

Jón Þórhallsson, 22.3.2021 kl. 20:55

4 Smámynd: Jón Þórhallsson

https://www.bitchute.com/video/HiFBwVzQUtXz/?fbclid=IwAR28XbjzTSKK7noJfwC0chuzVcxt1-fjw98DbQBzaUBFds89Gkj7m4E_2EM

Jón Þórhallsson, 22.3.2021 kl. 20:56

5 Smámynd: Jón Þórhallsson

https://www.bitchute.com/video/7J2g60NC6KAJ/?fbclid=IwAR2ksN8PrimRPINxheljH3EiuAXwOnaUK7KRpDl72o8Rfim8zFTaN-gi8vQ

Jón Þórhallsson, 22.3.2021 kl. 20:56

6 Smámynd: Björn Ragnar Björnsson

Rétt er að ekki gengur alveg nógu vel að bólusetja landann en tölurnur er hins vegar sem hér segir:

    • 5.5% eru fullbólusettir.

    • 10.5% hafa fengið amk einn skammt af bóluefni.

    • 1.7% hafa fengið Cóvid-19.

    Þannig að þeir sem teljast vel varðir eru rúmlega 7% (5.5+1.7)

    Þeir sem hafa talsverða vörn eru í þann veginn að verða 12% (10.5+1.7).

    Í bólusetningum erum við rétt á eftir Dönum, en á undan hinum Norðurlöndunum og td Kanada.

    Ísraelar, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Bretar og Bandaríkjamenn eru á hinn bóginn langt, langt á undan okkur.

    Björn Ragnar Björnsson, 24.3.2021 kl. 22:17

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband