Þingsæti út á 66 atkvæði - og stuðning fjölmiðla

Þórhildur Sunna fær fyrsta sætið á framboðslista Pírata út á 66 atkvæði. Þessir 66 sem kusu Þórhildi Sunnu í prófkjörinu eru ekki nóg til að hún fái endurnýjað umboð á alþingi í haust.

Þá koma til sögunnar fjölmiðlar eins og Stundin, sem sennilega fær ríkisfé frá þingflokki Pírata, og RÚV sem fær ríkisfé með stuðningi þingflokks Pírata.

Allt er þetta fjarska lýðræðislegt og fullkomlega gagnsætt og laust við spillingu þar sem örfáir hygla sjálfum sér með peningum almennings.


mbl.is 66 völdu Þórhildi í 1. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Hversu MARGIR ákveða hverjir sitji í efstu sætum á listum Miðflokksins?

Skeggi Skaftason, 16.3.2021 kl. 12:52

2 Smámynd: Halldór Jónsson

    • Þvílíkur flokkur, þvílíkur frambjóðandi

    Halldór Jónsson, 16.3.2021 kl. 22:04

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband