Þriðjudagur, 9. mars 2021
Mæðraveldið: karlar eru blautar tuskur
Við búum í mæðraveldi. Forsætisráðherra er kona, bankakerfið einkum í höndum kvenna, skólakerfið í heild sinni og heilbrigðisþjónustan að mestu leyti. Ríkissaksóknari er kona og æðsta lögregluvaldið í kvennahöndum. Forstjórar á stangli eru karlar en þeim fer fækkandi.
Nú fær karl það hlutverk að gera tillögur um að stytta málsmeðferð í dómskerfinu og viðbrögðin láta ekki á sér standa.
Kvennakór mæðraveldisins kyrjar einum rómi: karlar eru blautar tuskur.
Eins og maður vissi það ekki fyrir.
Blaut tuska framan í þolendur kynferðisofbeldis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.