Bandalag útlaganna Ragnar Ţórs og Gunnars Smára

Ragnar Ţór formađur VR og Gunnar Smári formađur Sósíalistaflokksins eru rekast illa í flokki, - ţegar ţeir eru ekki ađalmennirnir. Báđir reyna fyrir sér međ innflutningi hugmynda. Ragnar Ţór prófađi hugmyndafrćđi gulvestunga í Frakklandi og Gunnar Smári sósíalisma.

Báđir leggjast ţeir á verkalýđshreyfinguna, sem er félagslega veik og auđvelt ađ kjafta sig inn á.  Ragnar Ţór hreiđrađi um sig í VR og Gunnar Smári kom sér upp leiksoppum í Eflingu.

Engin tilviljun er ađ útlagarnir náđu sér á strik í eftirhruninu. Ringulreiđ og vantraust ríkti í samfélaginu sem gaurar eins og Ragnar Ţór og Gunnar Smári kunna ađ nýta sér.

Hvorugir hafa neitt ađ bjóđa nema sjálfa sig. Og hvorugur er merkilegur pappír.

 


mbl.is Ţvertaka fyrir ađ vera í samkrulli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er viđeigandi ađ segja ađ hinn eđa ţessi sé ekki merkilegur pappír ţó svo mađur hafi ekki mikiđ álit á viđkomandi??

Sigurđur I B Guđmundsson, 6.3.2021 kl. 11:23

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ekki undir venjulegum kringumstćđum, Sigurđur. En ţegar um er ađ rćđa menn sem vađa um samfélagiđ á skítugum skónum og skilja eftir sig slóđ leiđinda og eyđileggingar (í tilfelli Gunnars Smára) ţá er sjálfsagt ađ segja upphátt hvađa álit mađur hefur á viđkomandi.

Páll Vilhjálmsson, 6.3.2021 kl. 11:30

3 Smámynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

 Venjulega sýnist manni skítkastiđ koma frá vinstri en nú er greinilega veriđ ađ sletta í Ragnar frá hćgri.  (Sbr. viđhengda frétt) 

Svipađ og virtist í gangi međ furđufréttir af meintum ólöglegum veiđum Ragnars.

Ef lobbíistar lífeyrissjóđsforréttindagemsa eđa hverjir sem eru ađrir vilja berjast gegn Ragnari ţá vćri nú skemmtilegra ađ gera ţađ málefnalega en standa í svona skítkasti.

Ţér hefur oft tekist betur upp í pistlum en nú Páll!

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 6.3.2021 kl. 16:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband