Þriðjudagur, 2. mars 2021
Danir gefast upp á ESB
Danmörk leitar til Ísrael í von um að fá nauðsynleg bóluefni í baráttunni við Kínaveiruna.
Evrópusambandið sem vill sam-evrópska bólsetningu fær þar með rauða spjaldið frá Dönum.
Einhverjir snillingar í íslenska stjórnarráðinu bundu trúss sitt við ESB í bóluefnamálum. Það ráðslag var ekki vel ígrundað. Svo diplómatískt orðalag sé notað.
Danir vonast eftir samstarfi við Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef kinaveiran hefur kennt okkur eitthvað er það að vera ekki háð Kínverjum með lífsnauðsynleg lyf og aðrar þær nauðsynjar sem halda lífinu í okkur. Bóluefni eru lífsnauðsynleg.
Ragnhildur Kolka, 2.3.2021 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.