Danir gefast upp á ESB

Danmörk leitar til Ísrael í von um ađ fá nauđsynleg bóluefni í baráttunni viđ Kínaveiruna.

Evrópusambandiđ sem vill sam-evrópska bólsetningu fćr ţar međ rauđa spjaldiđ frá Dönum.

Einhverjir snillingar í íslenska stjórnarráđinu bundu trúss sitt viđ ESB í bóluefnamálum. Ţađ ráđslag var ekki vel ígrundađ. Svo diplómatískt orđalag sé notađ.

 


mbl.is Danir vonast eftir samstarfi viđ Ísrael
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ef kinaveiran hefur kennt okkur eitthvađ er ţađ ađ vera ekki háđ Kínverjum međ lífsnauđsynleg lyf og ađrar ţćr nauđsynjar sem halda lífinu í okkur. Bóluefni eru lífsnauđsynleg. 

Ragnhildur Kolka, 2.3.2021 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband