Rósa Björk og frumhvötin

,,[É]g hef löngun til ađ láta ađ mér kveđa og sćkjast eftir forystu ţar sem ég kem," skrifar Rósa Björk ţingmađur sem skipti nýlega yfir í Samfylkingu og sóttist eftir ađ leiđa frambođslista, annađ hvort í Reykjavíkurkjördćmum eđa Kraganum. Hvorugt varđ, henni var skipađ annađ sćtiđ.

Löngun til forystu er frumhvöt stjórnmálamanna. Ţegar markmiđin nást ekki er ţađ ekki ţeim sjálfum ađ kenna. Rósa ţreifađi fyrir sér í Kraganum, varđ vel ágengt en, segir hún ,,eftir ţví sem á leiđ rann upp fyrir mér ađ harđasti kjarninn sem myndađi uppstillingarnefndina í Kraganum" vildi hana ekki. ,,Harđasti kjarninn" er annađ orđ yfir klíku.

En hvađ hefur Rósa upp á ađ bjóđa? Jú, hún vill leggja sitt ,,af mörkum fyrir grćna atvinnustefnu, baráttuna gegn loftslagsbreytingum og fyrir femínisma og mannréttindum og önnur hjartans mál sem verđa ađ komast sterkar á dagskrá en nú." (Undirstrikun pv)

Sérkennilega ađ orđi komist atarna. Hjartans mál Rósu eru ekki nefnd á nafn, ađeins ađ ţau séu til og verđi ađ komast ,,sterkar á dagskrá." Hver skyldu ónefndu hjartans málin vera?

Eitt orđ: völd. Löngun til forystu er löngun vil valda. Ţađ er bara svo ósmekklegt ađ segja ţađ upphátt. ,,Hjartans mál" er rósamál yfir frumhvötina.


mbl.is Ýmislegt sem Rósa Björk vill „gleyma sem fyrst“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Í mínum augum ómerkilegur flokkssvikari sem er bara í gullgreftri fyrir sjálfa sig. Hvađ međ fólkiđ sem kausa hana á ţing, skuldar hún ţví ekki neitt? Svei henni aftan og framan.Aldrei myndi ég treysta ţessari manneskju fyrir horn.

Halldór Jónsson, 14.2.2021 kl. 17:23

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Nú má Logi vara sig, keppinautur í ađsigi, ćtli hann viti af ţví???

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.2.2021 kl. 18:18

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Rósa Björg vill setja í fangelsi alla sem afneita helförinni. Ég held ekki ađ fólk geri sér almennt ekki grein fyrir ađ ţá má ekki draga neitt í efa sem "sagnfrćđingar" hafa ákveđiđ ađ sé sannleikurinn

Begreppet förintelseförnekelse omfattar även kritik av forskningen kring Förintelsen.

Grímur Kjartansson, 14.2.2021 kl. 19:22

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nú! Eg hef bara séđ nafn hennar bregđa fyrir á prenti og séđ myndir af henni.Hugsandi;
Erđa nú stefna ađ fangelsa fólk fyrir ađ afneita sannindum mannkynssögunnar,ég var uppi ţegar ţeir atburđir áttu sér stađ Grímur. Venjulegt fólk á sín  hjartans mál og er ekki ofsagt ađ ţađ tengist kosningum til Alţingis sérstaklega núna eftir ađ útlendingar hafa ráđiđ fulltrúum okkar eins og ţeir hefđu keypt ţá! Íslendingar flykkja sér nú um flokka sem losa okkur fra EES/EsB endanlega međ Shengen og öllu drallinu-ţađ er frelsiđ sem viđ eigum inni hjá svikaóttum stjórnmálaflokkum.Allt annađ auđnast okkur ađ auki. 

Helga Kristjánsdóttir, 15.2.2021 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband