Þriðjudagur, 19. janúar 2021
Lög fyrir lélega ráðherra
Við lagasetningu þarf að hafa í huga að sumir ráðherrar eru góðir en aðrir síðri, er efnislegt sjónarmið Helgu Völu formanns velferðarnefndar í umræðu um sóttvarnarlög.
En er þetta ekki sjónarmið sem ætti að viðhafa um alla lagasetningu? Ráðherrar eru brigðulir og lögin ættu að taka með með í reikninginn - á meðan þau eru enn frumvarp.
Tek ofan fyrir þér, Helga Vala, í þetta sinn. Stundum ratast kjöftugum satt orð í munn.
Helga Vala ekki mótfallin skyldubólusetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.