Mánudagur, 11. janúar 2021
Frjálslyndi í klóm fasista
Frjálslyndi er hugmyndafrćđi um frelsi til orđa og athafna. Nú virđast frjálslyndir í Bandaríkjunum ţeirrar skođunar ađ forseti sem fékk yfir 70 milljónir atkvćđi, en tapađi ţó, sé slík ógn viđ frjálslyndiđ ađ honum og fylgismönnum hans skal úthýst af helsta vettvangi skođanaskipta, sem eru samfélagsmiđlar.
Enginn getur kallađ sig frjálslyndan og stutt útilokun frá frjálsri umrćđu. Sá sem segist frjálslyndur en bannar frjáls skođanaskipti er í mótsögn viđ sjálfan sig.
Frjálslynd skođanakúgun er fasismi. Valdahyggjan innifalin í fasisma birtist í ýmsum útgáfum, allt frá rétttrúnađi yfir í helför.
Sjálfsmynd frjálslyndra fasista er í grunninn brengluđ. Sá sem er andstćđan viđ ţađ sem hann segist vera gengur kannski heill til skógar í skilningi geđlćkninga en ekki í pólitík.
Fyrirsjáanlega verđa ţrennar pólitískar meginbreytingar eftir ađ frjálslyndir fasistar koma úr skápnum og yfirtaka sígilda frjálslyndiđ. Í fyrsta lagi fćkkar ţeim sem kenna sig viđ frjálslyndi. Flest fólk er heilt á geđi og býr ađ međalgreind. Ţađ lćtur ekki hafa sig ađ fíflum fasista. Í öđru lagi forherđast ţeir sem halda í rétttrúnađinn. Ţađ er eđli öfga ađ magnast viđ mótlćti, gildir bćđi í pólitík og safnađarstarfi. Frjálslyndir fasistar leita ađ svikurum innan eigin rađa međ tilheyrandi hreinsunum og útskúfun.
Í ţriđja lagi eykst viđspyrna gegn frjálslyndum fasistum. Sú viđspyrna mun ekki koma frá hófstilltri miđju, ţar sem áđur sátu sígildir frjálslyndir. Öfgar ala á öfgum.
Líklega, og vonandi, er ofmćlt ađ viđ lifum síđustu daga lýđrćđis og mannréttinda. En framundan er illvíg hugmyndabarátta ţar sem meginstofn vestrćnna stjórnmála síđustu tveggja alda er genginn fyrir ćtternisstapa.
Amazon úthýsir vettvangi öfgamanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Enginn getur kallađ sig frjálslyndan og stutt útilokun frá frjálsri umrćđu.
Sá sem segist frjálslyndur en bannar frjáls skođanaskipti
er í mótsögn viđ sjálfan sig".
-------------------------------------------------------------------------------------
Ţađ er einmitt ţađ.
Ég legg til ađ RÚV-netmiđill komi komiđ sér upp sínu eigin BLOGG-umsjónarsvćđi
međ nákvćmlega sama hćtti og mogginn er međ
til ađ viđhalda heilbrigđri samkeppni í almannaţjónustu.
Fleiri myndu sjálfsagt stinga niđur penna ef ađ slíkt svćđi vćri algerlaga HLUTLAUST.
Jón Ţórhallsson, 11.1.2021 kl. 08:42
Ég virđist t.d. bara geta komiđ mínum skođunum á framfćri á annara manna bloggsíđum eins og ég geri hér; en ţađ virđist ennţá vera lokađ fyrir báđar mínar blogg-síđur ţannig ađ ég get ekki haldiđ úti mínu eigin bloggi:
https://nyja-testamentid.blog.is/blog_closed.html
Jón Ţórhallsson, 11.1.2021 kl. 09:39
Frjálslindir vinstrimenn hafa nú opinberađ sig sem harđvítuga fasista. Ţeir eru nú komnir út úr skápnum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.1.2021 kl. 09:48
Ţađ er viđtekin skilgreining persónulegs frelsis ađ ţađ búi viđ ţá takmörkun ađ ógna ekki frelsi nćsta manns. Persónulegu frelsi fylgir ţannig ábyrgđ og hana nokkuđ stóra. Á ţeim grundvelli er t.d. óheimilt ađ bera merki nazista í Ţýskalandi tala opinberlega fyrir skođunum og stefnu ţeirra.
Trump ćsti til árásar á sjálfar höfuđstöđvar lýđrćđisins í sínu landi og ţar af leiđandi virti hann ekki ţá ábyrgđ og ţau mörk sem frelsi hans fylgdi.
Ţórhallur Pálsson, 11.1.2021 kl. 10:24
Ég veit ekki til ţess ađ ég hafi haldiđ á lofti merki nasista á mínum síđum; n samt er lokađ fyrir minn KRISTNA BOĐSKAP.
Jón Ţórhallsson, 11.1.2021 kl. 10:41
Ţórhallur hvađ var ţađ sem Trump sagđi sem olli ţví ađ ráđist var á ţinghúsiđ???
Hvernig var ţađ á síđastliđnu ári ţegar demókratar neituđu ađ fordćma Antifa og BLM ţegar ţeir gengu berserksgang víđa í Bandaríkjunum, en ţá sögđu demókratar ţađ vera eđlilegt framferđi ţessara afla. Hrćsnin sem ţarna er á ferđinni er ekki einleikin. Forusta demókrata hegđar sér eins og fasistar og kannski eru ţeim einmitt ţađ, fasistar, athafnir ţeirra nú sýna ţađ svo glöggt.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.1.2021 kl. 11:12
Góđur Tómas! Ég var gáttuđ ţegar eg las ath.semd Ţórhallar.Ţađ er virkileg andstyggđ hvernig fjálslindir fara međ sannleikann og nái ţeir völdum vitum viđ hvađ til okkar (og afkomanda) friđar heyrir.
Helga Kristjánsdóttir, 11.1.2021 kl. 17:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.