Setningu ársins 2020 á Sigríður

,,Þótt sjálfsagt hafi þetta verið nota­leg stund hjá rík­is­starfs­mönn­un­um við hljóðnem­ann þótti mér þetta virðing­ar­leysi þeirra við at­vinnu­rekst­ur í land­inu ekki nota­legt."

Setningu ársins á Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkisnefndar.

Í einni setningu afhjúpar Sigríður hjarðmennsku vinstrimanna annars vegar og hins vegar bergmálshellinn sem hjörðin dvelur í.


mbl.is Sendir þáttarstjórnanda Rásar 1 tóninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það er auðvelt að vera fylgjandi hertum sóttvarnareglum þegar atvinnuleysisdraugurinn stendur ekki å trøppunum. . 

Ragnhildur Kolka, 1.1.2021 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband