Miđvikudagur, 30. desember 2020
Ólafur afturkallar sjálfan sig frá Evrópu
Ólafur Ólafsson keypti Búnađarbankann undir ţví yfirskini ađ erlendur fjárfestir vćri međkaupandi. Ólafur fékk dóm fyrir Al Thani máliđ, sem var áţekkt leikrit undir formerkjum Kaupţings.
Svo mikla trú hafđi Ólafur á skáldskap ađ hann kćrđi til Evrópu dómara sem áttu hlutafé í Landsbanka en dćmdu í Kaupţingsmáli.
Afturköllun á kćrunni til Evrópu er viđurkenning á ađ jafnvel fjármálaskáldskapur íslenskra auđmanna á sér takmörk.
Ólafur afturkallar kćru til MDE | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.