Náttúruvinir - og óvinir

Til skamms tíma naut náttúrvernd almenns stuðnings. Fólk studdi sjálfbærni, skildi verðmæti ósnortinna víðerna og galt varhug við hagvexti á kostnað náttúru.

Öfgamenn úr röðum meintra náttúruvina nýttu sér undirtektir almennings til að skerða og skammta þau lífsgæði sem náttúran býður. Í ofanálag tók að bera á mannfjandsamlegum viðhorfum þeirra meintu réttlátu.

Ef meintir náttúruvinir temja sér ekki meiri hófstillingu í afstöðu og málflutningi mun náttúruvernd líða fyrir. Sem ekki er vel gott.


mbl.is Umræðunni ekki lengur handstýrt af fámennum hópi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband