Rósa B. skiptir um flokk og gerir hávađa

Ţingmađur Samfylkingar frá í gćr, Rósa B. Brynjólfsdóttir, gerđi hávađa á alţingi í dag.

Tilefni hávađans er MDE-dómurinn sem m.a. kvađ á um ađ alţingi hefđi átt ađ greiđa atkvćđi um hvern og einn dómara til landsréttar en ekki alla í heild.

Hávađinn í Rósu gekk út á ađ gera dómsmálaráđherra ábyrgan fyrir afgreiđslu alţingis.

Ekki smekklegt, en talar til innvígđra í Samfylkingu sem á nćstunni ákveđa hvort Rósa fái úthlutađ sćti á frambođslista er gefi von um ţingmennsku.


mbl.is Hróp og frammíköll í ţinginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki mun  ţessi svikari viđ kjosendur sína prýđa nokkurn frambođslista fyrir utan ţađ ađ vera innantómur almennur glamrari međ fáar ađrar hugsjónir en eigin rassvelferđ og aurasog.

Halldór Jónsson, 17.12.2020 kl. 13:09

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Myndi hún  Rósa vilja sigla á fullu inn í esb ef ađ hún fengi öllu ráđiđ? Y/N?

Jón Ţórhallsson, 17.12.2020 kl. 13:31

3 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Er ţessi harđi sósilisti ţá orđin krati?  Eđa er ţetta endanleg stađfesting á ţví ađ Samfylkingin er harđur sósilistaflokkur ţ.e. fyrir utan afstöđuna til ESB ţar sem ţeir sjá markađshyggju bandalagsins međ glýju í augunum. Mótsagnakennt eđa hvađ?

Stefán Örn Valdimarsson, 18.12.2020 kl. 10:12

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ćtli hún standi ţá ein í ţessum "grenjandi" minnihluta er hún áminnir dómsmálaráđherra?  

Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2020 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband