Viđreisn býđur Samfylkingu frjálshyggju

Ţingflokksformađur Viđreisnar óskar eftir ţví ađ Samfylkingin kenni ,,sig viđ frjáls­hyggju og val­frelsi." Tilefniđ er ađ einkarekstur í heilbrigđisţjónustu fćr ekki nćg ríkisframlög.

,,Frjálshyggja og valfrelsi" er dulmál fyrir ađ fćra ríkisfé og ríkiseigur í hendur einkaađila. Síđast var ţađ reynt í stórum stíl međ bankakerfiđ um síđustu aldamót. Snillingarnir tóku viđ fjármálakerfinu og gerđu úr ţví verđmćti fyrir sjálfa sig en skildu ţjóđina eftir gjaldţrota í hruninu.

Núna er tímabćrt ađ prófa sig međ heilbrigđisţjónustuna. Valfrelsi ţar fyrir vaska menn og konur, takk fyrir. Látum ríkiđ taka erlend lán til ađ borga einkaađilum. Ţeir kunna svo vel međ ađ fara, eins og dćmin sanna.

Viđreisn stefnir á ríkisstjórn međ Samfylkingu og Pírötum eftir nćstu kosningar. Undir merkjum frjálshyggjunnar sem einu sinni hét pilsfaldakapítalismi.


mbl.is „Stjórnvöld segja nei takk“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband