Heimarćkt og útivera

Líkamsrćktarstöđvar eru ţarfaţing og hjálpa landsmönnum ađ styrkja kropp og anda. Í venjulegu árferđi eru líkamsrćktarstöđvar lýđheilsumál.

En farsóttaráriđ er ekki neitt hversdags. Sóttvarnaryfirvöld telja, og fćra fyrir ţví rök, ađ smithćtta sé meiri í líkamsrćktarsvöđum en t.d. í sundi og halda ţeim lokuđum.

Viđ viđskiptavinirnir stundum ţví heimarćkt og útiveru í ţágu heilbrigđrar sálar í hraustum líkama. En hugsum hlýlega til eigenda líkamsmustera í von um ađ Eyjólfur hressist, hristi af sér farsótt, og komist sem fyrst í lóđ, stangir og stígvélar stöđvanna.


mbl.is Smithćtta í rćktinni „alveg pottţétt“ meiri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband