Ţriđjudagur, 8. desember 2020
Ţýsk tortryggni gagnvart bóluefni
Ţýsk yfirvöld kaupa ekki bóluefniđ gegn Kínaveirunni án frekari rannsókna. Ţau óttast aukaverkanir sem kunna ađ valda heilsutjóni.
Varkárni Ţjóđverja stingur i stúf viđ almćli á vesturlöndum ađ nú sé komiđ töfralyf viđ veirunni.
Ţađ borgar sig ađ flýta sér hćgt. Álög fylgja töfrum.
Segir ekki tímabćrt ađ bólusetja í Ţýskalandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Međan Merkel segir Nein ţá segir ESB nei
og á međan ţá sigla Bretland og Rússlandi í var frá veirunni og atvinnuvegirnir í ţeim löndum fá forskot í samkeppninni um viđskiptin
Grímur Kjartansson, 8.12.2020 kl. 10:39
onterganiđ situr líklega enn í ţeim.
En ţetta er was anders, nationaler disaster.
Halldór Jónsson, 9.12.2020 kl. 18:04
Contergan, eđa Thalidomid ćtlađi ég ađ segja.
Halldór Jónsson, 9.12.2020 kl. 18:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.