Femínismi virkar ekki fyrir stráka

Skólakerfiđ er femínískt í tvennum skilningi. Í fyrsta lagi eru konur ráđandi, 90 prósent kennara í grunnskólum er konur og meirihluti framhaldsskólakennara er konur. Í öđru lagi er femínísk hugmyndafrćđi ráđandi í skólastarfi međ kvenlćgum hugtökum og viđmiđum.

Femínismi virkar ekki fyrir stráka, ţeir eru maskulín, karlkyns.

Afleiđingin af kven- og femínistavćđingu skólakerfisins er ađ strákar lćra ekki grunnfćrni, lestur, til ađ takast á viđ sjálfa sig og samfélagiđ. Ađeins 30 prósent háskólanema eru karlkyns, konur eru 70 prósent.

Viđ sem samfélag stefnum í ógöngur međ strákana okkar.


mbl.is Stađa íslenskra pilta áhyggjuefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Af tilviljun ţá tók ég eftir ađ eiginlega allir drengir á bekkjamyndum mínum úr Barnaskóla voru í peysum (úr kaupfélaginu?) en ekki stúlkurnar

Einn vinur minn kom međ ţá útskýringu ađ strákarnir hefđu alltaf veriđ úti ađ leika en í minni minningu ţá voru bara allir í Keflavík úti ađ leika óháđ kyni.

Eina sem mér dettur í hug er ađ stelpurnar vissu ađ til stóđ ađ mynda og fóru úr peysunum fyrir myndatöku međan strákunum var alveg sama um útlitiđ?

Grímur Kjartansson, 21.11.2020 kl. 18:38

2 Smámynd: Ţórhallur Pálsson

Nú fór ég ađ hlćja, ţegar ég las hvernig ţú misskilur orđiđ grunnfćrni.
Grunnfćrinn mađur er einfeldningur.  Grunnfćrni er einfeldningsháttur.
Skólar eiga alls ekki ađ gera nemendur sína ađ einfeldningum.

Ţórhallur Pálsson, 21.11.2020 kl. 18:49

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Prófessorarnir ćtla ţó ekki ađ annađ en háskólanám gagnist strákunum okkar í lífinu. Ţá langar marga ađ hnikla vöđvana og vinna viđ t.d.iđn og tćknigreinar.Mjög margir drýfa sig og lćra eftir ađ hafa unniđ í byggingarvinnu ţar til ţeir eru ekki lengur drengir. Ein ágćtis skipasmíđastöđ var starfrćkt á Akureyri fyrir langalöngu margir sáu eftir henni sem var ţá auđvitađ typiskur karlavinnustađur,en nokkuđ sem hentađi öllum hugmyndaríkum í dag.

Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2020 kl. 19:04

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Kvenkynsnafnorđiđ grunnfćrni og lýsingarorđiđ eru tvennt ólíkt, Ţórhallur. Margur hlćr ađ eigin heimsku.

Páll Vilhjálmsson, 21.11.2020 kl. 19:32

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ég hlustađi áhugasamur á rauđsokkur í útvarpinu um fermingu og var bara nokkuđ sammála ţeim. Eins ţegar ég las í sögubókum ađ ţrćlum hafi veriđ gefiđ frelsi. Skilabođin eru augljós. Ekki skal hneppa nokkurn í ţrćldóm, hvorki konur né karla, hvíta né svarta. Ţađ ţarf ekki ađ telja upp alla í heiminum. Ţađ er átt viđ ALLA. Ég skil, segir strákar í grunnskóla en tekur ţá ekki mikiđ meira en 5 sekúndur ađ skilja grunnin sem jafnrétti og mannréttindi byggir á. En femínistar láta sem fullorđnir karlar á vegum feđraveldisins hafi alltaf stađiđ í veginum en ţökk sé baráttu ţeirra sjálfra, hafa náđst óvćntar framfarir! Femínistar ímynda sér ađ engin botni upp né niđur í veröldinni nema međ stöđugum áróđri sem smátt og smátt kemur upp viti í ţöngulhausana. Ţađ ţarf ađ mennta fólk í hinum flóknu sérviskulegum frćđum međ marxísku ívafi. Auđvitađ hata strákar isma sem vanmetur fullorđna karla, hvađ ţá stráka í grunnskóla sem ţurfa ađ sitja undir ömurlegum predikunum - árum saman. 

Benedikt Halldórsson, 21.11.2020 kl. 19:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband