Miðvikudagur, 11. nóvember 2020
Eru fatlaðir óhlýðnir? Hverjum?
,,Haft er eftir Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalagsins, að stefna stjórnvalda sé enn að svelta fatlað fólk til hlýðni."
Hverjum eiga fatlaðir að hlýða? Hver hefur boðvald yfir fötluðum? Eiga fatlaðir ekki sömu mannréttindi og ófatlaðir og mega derra sig út og suður með blammeringum um allt og alla?
Ekki verður betur séð en fatlaðir nýti sér þann rétt og það ríkulega.
Fatlað fólk er svelt til hlýðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gífuryrði um að hinir og þessir fái ekki að tjá sig eru afsönnuð hvern dag vikunnar í dagblöðum og fjølmiðlum yfirleitt. Ef ríkið gerði bara eitthvað smá til að þagga niður í þeim røddum myndi andmælakórinn æra okkur til domsdags.
Ragnhildur Kolka, 11.11.2020 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.