Miđvikudagur, 21. október 2020
Áfall fyrir stjórnarskrárađgerđasinna
Nýja stjórnarskráin fékk um 73.500 atkvćđi í ráđgefandi ţjóđaratkvćđi 2012. Undirskriftir til stuđnings nýju stjórnarskránni áriđ 2020 eru ađeins tćplega 43.500. Í fyrra tilvikinu ţurfti ađ fara á kjörstađ en í ţví seinna ađeins ađ slá inn kennitölu sina í einkatölvu eđa síma.
Linnulaus áróđur ađgerđasinna í fjóra mánuđi međ stuđningi RÚV skilađi 40 prósent lélegri árangri en kosningarnar fyrir átta árum.
Ađgerđalýđrćđi er einmitt ţetta: innihaldslausar uppákomur fólks sem líđur ekki vel í eigin skinni en krefst ţess einkamál fárra verđi ađ vandamáli almennings.
Jafngildir ţví ađ 17% hafi skrifađ undir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vonandi sendir RUV Stjórnarskrár félaginu reikning. Ég kćri mig ekki um ađ borga auglýsingarnar međ mínu framlagi.
Ragnhildur Kolka, 21.10.2020 kl. 09:13
Björn Leví gćti komiđ međ fyrirspurn um fjárhaginn hjá Stjórnarskráfélaginu hf var ţađ fjárstuđningur frá ESB sem gerđi ţessa sjónvarpsauglýsingaherferđ mögulega eđa fengu ţau verulegan afslátt hjá RUV?
Grímur Kjartansson, 21.10.2020 kl. 12:52
Langar ađ taka undir međ ykkur um leiđ og ég fagna ađ enn breikkar biliđ milli
´12 og ´20.
Helga Kristjánsdóttir, 21.10.2020 kl. 19:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.