Fljótir að forða sér, píratar

Nokkur munur er á stofnanda og fyrsta formanni Vinstri grænna og Helga Hrafni pírata.

Báðir voru í beinni þegar jarðskjálftinn reið yfir.

Steingrímur J. sat rólegur og bað fólk að ókyrrast ekki. Helgi Hrafn forðaði sér á hlaupum.

Augnablik getur sagt stóra sögu.


mbl.is Hljóp úr pontu þegar skjálftinn reið yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Steingrímur í pontu hefði steytt hnefa og hrópað "það leikur allt á reiðiskjálfi" í ríkisstjórninni eða eitthvað í þá áttina. 

Davíð Oddsson hefði heldur ekki látið góðan skjálfta fara til spillis.

Benedikt Halldórsson, 20.10.2020 kl. 15:21

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvað var Helgi Hrafn eiginlega að segja í ræðustólnum sem olli því að goð8n reiddust?

Kolbrún Hilmars, 20.10.2020 kl. 18:18

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kennslustund I kálfshjarta.

Ragnhildur Kolka, 21.10.2020 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband