Siđleysi, grimmd og veirufasismi

Ţau tíđkast stóru orđin í umrćđunni um farsóttina. ,,Engin bólusetning viđ grimmd," segir Economist í yfirfyrirsögn um ofbeldismenn sem klekkja á lýđrćđinu í skálkaskjóli farsóttar. Enska útgáfan ţykir orđvör alla jafna.

Pólitísk óreiđa fylgir umrćđunni um veiruna og varnir gegn henni. Ţeir ţykja siđlausir sem gefa hjarđónćmi undir fótinn en grimmir veirufasistar ţeir er nota lok, lok og lćs á samfélagiđ til ađ upprćta veiruna - og andstćđinga sína í leiđinni.

Veiran verđur efst á dagskrá alţjóđastjórnmála í um tvö ár, ef sú kínverska hagar sér eins og spćnska veikin fyrir hundrađ árum. Viđ erum búin eitt ár af ţessum tveim.

Hlutabréfavísitölur gera ráđ hröđum efnahagsbata ţegar veiru linnir. Fólk deyr en hvorki fjármagn né fasteignir eyđast. En heimurinn breytist međ veirunni. Pólitíkin verđur önnur. Viđ vitum bara ekki alveg hver.


mbl.is Siđlaust og hćttulegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband