Lífslist í smitlandi

Fólk nýtur útivistar í meira mæli á tíma farsóttar. Þingvellir fyllast á fallegum haustdegi og göngustígar betur nýttir en í venjulegu árferði.

Fyrirsjáanlega dregst núverandi bylgja veirunnar fram undir aðventu.

Eftir smávegis óþol um mánaðarmótin, þegar hertar reglur voru kynntar, er þokkalegt yfirbragð á umræðunni um sóttvarnir.

Þeir þrætugjörnu leita sér að tittlingaskít að pexa um, eins og furðufyrirbrigðið ,,nýju stjórnarskrána". 

Aðrir njóta útivistar.


mbl.is Allt öðruvísi faraldur en í vetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott að láta andvarann leika um sig og vera alls óhræddur um að í honum lifi ófétið; eða hvað? Höfum vér Íslendingar einhvern grið í landinu þótt veiran fari fyrir vind. 

Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2020 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband