Biden-hatur og Trump-von

Eldsneyti kosningabaráttu Joe Biden er hatur, að hvítir hati svarta, að forsetinn hati gamlingja, að miðaldra karlmenn hati minnihlutahópa og að alþjóð hati náttúruna og sé um það bil að ganga af henni dauðri.

Trump boðar endurreisn Bandaríkjanna, minna vopnaskak í heiminum, frið í miðausturlöndum og velferð almennings framar vexti alþjóðafyrirtækja.

Hatrið er máttug tilfinning, með 17 prósentustiga forskot á vonina.


mbl.is Biden með 17 prósentustiga forskot á Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Hlýtur að vera að grínast.

Tryggvi L. Skjaldarson, 14.10.2020 kl. 08:23

2 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Hárrétt greining. Spennandi að sjá hvort hatrið og fjölmiðlar sigra.

Kristinn Bjarnason, 14.10.2020 kl. 08:33

3 Smámynd: Merry

Fake news ! Breskur Guardian er á móti Brexit og á móti Trump - varðandi Trump þau eru að fylgja CNN og MSNBC etc sem eru alltaf að neikvætt á Trump. Biden veit ekki hvað er í gángi og gera allt sem DNC segjir.

Merry, 14.10.2020 kl. 10:56

4 Smámynd: Jón Árni Bragason

Páll nú verður þú að fara að taka lyfin þín.  :-)

Trump er veikur maður og elur á sundrungu og hefur gert frá unga aldri.

Það rýrir verulega pistla þína að láta út úr sér svona vitleysu.

Kv  Jón Árni

Jón Árni Bragason, 14.10.2020 kl. 10:59

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Trump gelymir ekki að taka lyfin sín.

Benedikt Halldórsson, 14.10.2020 kl. 12:01

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Demókratar setja ekki fyrir sig að tefla fram elliærum frambjóðanda því þeir vita að málefnin skipta kjósendur þeirra ekki máli. Aðeins völd. 

Ragnhildur Kolka, 14.10.2020 kl. 12:37

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Frábær greining Páll

Halldór Jónsson, 14.10.2020 kl. 13:07

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Árni Bragason. Þú ert grunnhygginn maður.

Halldór Jónsson, 14.10.2020 kl. 13:09

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég held nú samt að Trump vinni þegar allt kemur til alls.

Halldór Jónsson, 14.10.2020 kl. 13:10

10 Smámynd: Grímur Kjartansson

Horfði í gær á þætti á dr.dk og nrk.no þar sem fréttamenn fóru til USA og ræddu við venjulegt fólk og ég efast stórlega um að þetta fólk taki þátt í skoðanakönnunum?

Jafnvel atvinnulausa fólkið í kolanámubæjunum, sem Trump lofaði að endurreisa fyrir 4 árum með engum efndum, þá ætlaði fólk fremur að sitja heima en kjósa Biden

Grímur Kjartansson, 14.10.2020 kl. 15:35

11 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Sumir sem gætu hugsað sér að kjósa Biden list ílla á Harris..

Guðmundur Böðvarsson, 14.10.2020 kl. 17:41

12 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Höfundur sýnir enn einu sinni fram á skort á skynsemi sinni í stjórnmálum ,já jafnvel á skynsemi yfirhöfuð.

Þá mun höfundur augljóslega skilja mín skrif hér sem algilt hatur í hans garð, það bara við að gagnrýna skrif hans hér. 

Allt slíkt er auðvitað fjarstæða, jafnmikil fjarstæða og "skýring" hans á framboðsaðferðum þeirra sem bjóða sig fram gegn n.v forseta USA.

Talandi svo um skort á skynsemi, þá mætir hér frú Kolka með alla sína þekkingu og nefni "elliærann" Biden.

Varaforsetinn er 3 árum yngri er sá sem Kolka og höfundur telja fremstan meðal okkar allra.

Kolka kannski þekkir einkennin, hver veit ? 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 15.10.2020 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband