Biden-hatur og Trump-von

Eldsneyti kosningabaráttu Joe Biden er hatur, ađ hvítir hati svarta, ađ forsetinn hati gamlingja, ađ miđaldra karlmenn hati minnihlutahópa og ađ alţjóđ hati náttúruna og sé um ţađ bil ađ ganga af henni dauđri.

Trump bođar endurreisn Bandaríkjanna, minna vopnaskak í heiminum, friđ í miđausturlöndum og velferđ almennings framar vexti alţjóđafyrirtćkja.

Hatriđ er máttug tilfinning, međ 17 prósentustiga forskot á vonina.


mbl.is Biden međ 17 prósentustiga forskot á Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Hlýtur ađ vera ađ grínast.

Tryggvi L. Skjaldarson, 14.10.2020 kl. 08:23

2 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Hárrétt greining. Spennandi ađ sjá hvort hatriđ og fjölmiđlar sigra.

Kristinn Bjarnason, 14.10.2020 kl. 08:33

3 Smámynd: Merry

Fake news ! Breskur Guardian er á móti Brexit og á móti Trump - varđandi Trump ţau eru ađ fylgja CNN og MSNBC etc sem eru alltaf ađ neikvćtt á Trump. Biden veit ekki hvađ er í gángi og gera allt sem DNC segjir.

Merry, 14.10.2020 kl. 10:56

4 Smámynd: Jón Árni Bragason

Páll nú verđur ţú ađ fara ađ taka lyfin ţín.  :-)

Trump er veikur mađur og elur á sundrungu og hefur gert frá unga aldri.

Ţađ rýrir verulega pistla ţína ađ láta út úr sér svona vitleysu.

Kv  Jón Árni

Jón Árni Bragason, 14.10.2020 kl. 10:59

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Trump gelymir ekki ađ taka lyfin sín.

Benedikt Halldórsson, 14.10.2020 kl. 12:01

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Demókratar setja ekki fyrir sig ađ tefla fram ellićrum frambjóđanda ţví ţeir vita ađ málefnin skipta kjósendur ţeirra ekki máli. Ađeins völd. 

Ragnhildur Kolka, 14.10.2020 kl. 12:37

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Frábćr greining Páll

Halldór Jónsson, 14.10.2020 kl. 13:07

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Árni Bragason. Ţú ert grunnhygginn mađur.

Halldór Jónsson, 14.10.2020 kl. 13:09

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég held nú samt ađ Trump vinni ţegar allt kemur til alls.

Halldór Jónsson, 14.10.2020 kl. 13:10

10 Smámynd: Grímur Kjartansson

Horfđi í gćr á ţćtti á dr.dk og nrk.no ţar sem fréttamenn fóru til USA og rćddu viđ venjulegt fólk og ég efast stórlega um ađ ţetta fólk taki ţátt í skođanakönnunum?

Jafnvel atvinnulausa fólkiđ í kolanámubćjunum, sem Trump lofađi ađ endurreisa fyrir 4 árum međ engum efndum, ţá ćtlađi fólk fremur ađ sitja heima en kjósa Biden

Grímur Kjartansson, 14.10.2020 kl. 15:35

11 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Sumir sem gćtu hugsađ sér ađ kjósa Biden list ílla á Harris..

Guđmundur Böđvarsson, 14.10.2020 kl. 17:41

12 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Höfundur sýnir enn einu sinni fram á skort á skynsemi sinni í stjórnmálum ,já jafnvel á skynsemi yfirhöfuđ.

Ţá mun höfundur augljóslega skilja mín skrif hér sem algilt hatur í hans garđ, ţađ bara viđ ađ gagnrýna skrif hans hér. 

Allt slíkt er auđvitađ fjarstćđa, jafnmikil fjarstćđa og "skýring" hans á frambođsađferđum ţeirra sem bjóđa sig fram gegn n.v forseta USA.

Talandi svo um skort á skynsemi, ţá mćtir hér frú Kolka međ alla sína ţekkingu og nefni "ellićrann" Biden.

Varaforsetinn er 3 árum yngri er sá sem Kolka og höfundur telja fremstan međal okkar allra.

Kolka kannski ţekkir einkennin, hver veit ? 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 15.10.2020 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband