Hælisiðnaðurinn - engin kreppa þar

Fyrir nokkrum dögum lenti á Keflavíkurflugvelli far­þega­vél frá Ítalíu. Tæpur helmingur 35 farþega var hælisleitendur. Kostnaður vegna hvers hæl­is­leit­enda er líklega 6 millj­ónir og þessi flugvélafarmur kostar rík­is­sjóð um 84 millj­ón­ir.

Hælisleitendur síðustu þriggja vikna hafa kostað ríkissjóð um 325 milljónir króna.

Ofangreindar upplýsingar eru úr Kjarnanum, sem ræddi við Ásmund Friðriksson þingmann Sjálfstæðisflokksins er látið hefur málið til sín taka.

Nokkuð augljóst er að einhverjir gera út á Ísland sem paradís fyrir hælisleitendur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband