Ţriđjudagur, 6. október 2020
Trump, Biden og tvíeđli Bandaríkjanna
Sitjandi forseti telur Bandaríkin á réttri leiđ. Risinn úr rekkju Kínaveirunnar hvetur hann landsmenn til ađ fylkja sér um bandaríska drauminn.
Biden áskorandi er fullur bölmóđs og segir Bandaríkin ruslahrúgu kóvits og kynţáttahaturs.
Tvíeđli bandarísku ţjóđarsálarinnar birtist glöggt í Trump og Biden. Fyrstu evrópsku landnemarnir, ađ Ţorfinni og Guđríđi frátöldum, voru púrítanar, hreintrúarmenn, er sáu syndina í hverju horni og biđu heimsloka. Síđar komu árćđnir menn ţreyttir á gömlu Evrópu og töldu vestriđ land tćkifćranna.
Sigri Biden leggst bölmóđur yfir vestriđ en fái Trump betur sést til sólar.
Hress og hlakkar til nýrra kapprćđna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er ţetta fyrirbćri Covid-19 eftir allt nútíma Trjóuhestur,?
Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2020 kl. 18:47
Efast um ađ forsetinn lifi ţetta af en vonandi nćr hann bata. Hann er hress á sterunum en ţađ er ţekkt aukaverkun.
Sigurđur Helgi Magnússon, 6.10.2020 kl. 23:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.