Tyrkja-Villi og Albaníu-Ásdís

Jaðarfólk í Sjálfstæðisflokknum leitar gjarnan fyrirmynda til suðaustur Evrópu fyrir Ísland. Ásdís Halla vildi á sínum tíma að við tækjum albanska heilbrigðiskerfið okkur til fyrirmyndar. Núna kemur Vilhjálmur Egilsson og boðar Tyrkland sem fyrirmynd í sóttvörnum.

Vilhjálmur segir Tyrki giska snjalla í túrismanum, þeir fái aðeins ósmitaða ferðamenn til landsins. Öll Evrópa logar í faraldrinum en Tyrkir eru í fínum málum, segir Villi.

Tyrkneskar sóttvarnir og albanskt heilbrigðiskerfi eru glæsilegar fyrirmyndir. Áfram XD.


mbl.is Lágt nýgengi í Tyrklandi og landið galopið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Og Logi Einars vill grafa fimm sinnum dýpri holu, eyða meiru í vitleysu, fara ofar, austar og  vestar.

 

Benedikt Halldórsson, 4.10.2020 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband