Fimmtudagur, 1. október 2020
Össur Kínavinur ekki á listanum
Ţekktasti Kínaagent Íslands, Össur Skarphéđinsson, er ekki á kínverska listanum yfir íslenskt áhrifafólk. Samstarfsráđherra Össurar í vinstristjórninni, Katrín Júl., er aftur á listanum. En hvorki Kata Jakobs forsćtis né Steingrímur J.
Sigmundur Davíđ er ekki á listanum og hvorki Davíđ Oddsson né Bjarni Ben.
Konur eru áberandi í Kínaskránni en síđur ţćr guđhrćddu, Agnesar biskups er í engu getiđ.
Kínalistinn vekur spurningar en fátt er um svör.
![]() |
411 Íslendingar á skrá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţessi gagnagrunnur virđist vera ósköp ómerkilegur og minnir mig helst á óvćru sem var algeng fyrir um 20 árum en óvćran fór inn á póstlista hjá fórnarlambinu og sendi öllum tengiliđum ”I love you” tölvupóst.
Ţessi listi gćti veriđ fengin úr ţeim sendingum sem ţá voru í gangi miđađ viđ samsetninguna. Davíđ hefur alltaf veriđ illa viđ tölvupósta en Katrín Júl vann hjá vefsíđugerđarfyrirtćki um ţetta leyti.
Grímur Kjartansson, 1.10.2020 kl. 08:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.