Laugardagur, 26. september 2020
Lög, siđir og pólitík
Deilur um hver skuli taka autt sćti hćstaréttardómara í Bandaríkjunum sýna náiđ samband laga, lagatúlkunar og stjórnmála.
Lög eru í grunninn siđabođ, mćla fyrir um hvađ má, hvađ ekki og viđurlög viđ brotum. Ein elstu. Ein elstu ţekktu lögin, kennd viđ Hamúrabí og eru meitluđ í stein tćplega 2000 árum fyrir Krist, lögbjóđa siđi í viđskiptum, einkalífi og félagslegu samneyti. Lagatöflur Rómverja voru upphaflega siđabođ rómverska lýđveldisins en urđu alţjóđaréttur eftir ţví sem Rómarveldi óx. Á alţingi áriđ ţúsund sagđi Ţorgeir Ţorkelsson ađ viđ yrđum hafa einn siđ og ein lög.
Ćđsti dómstóll fer međ endanlegt vald í túlkun á gildandi siđum í umdćmi dómstólsins. Í Bandaríkjunum eru tveir hópar, líkt og í Róm á mörkum lýđveldis og keisaratíma, sem berjast hatrammri baráttu um hvert skuli vera ríkjandi siđalögmál: frjálslyndir og íhaldsmenn.
Í Trump sameinast tvö rómversk stórmenni, Júlíus Sesar og Ciceró, sem hvor var í sínum hópnum. Vondu fréttirnar fyrir Trump eru ađ Sesar og Ciceró féllu báđir fyrir morđingjahendi.
![]() |
Trump tilnefni Barrett í sćti Ginsburg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Spurningin er hvort ađ franska kosningakerfiđ myndi ekki henta betur í USA heldur en tveggja blokka-kerfiđ?
Jón Ţórhallsson, 26.9.2020 kl. 09:51
Góđir punktar, áhugaverđ niđurstađa. Hér mćtti bćta viđ tvennu, annars vegar ađ ađferđir Kaţólsku kirkjunnar varđandi galdradóma voru byggđar á Hammúrabí og ađ sagan af musterisţjóninum og Pétri varđandi afhoggna eyrađ er bein tilvitnun í lagasáttmála Hammúrabís.
Varđandi Allsherjarţing Ţjóđveldis fyrra, langar mig ađ bćta ţví viđ ađ sú ríkissmiđja varđveitti 39 sjálfstćđ hérađsţing (ţegar mest var) og ađ hlutverk Allsherjarţings á Ţingvöllum var ađ samrćma siđferđi ţeirra til ađ tryggja frumspekilegt réttlćti handa landsmönnum.
Guđjón E. Hreinberg, 26.9.2020 kl. 14:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.