Mánudagur, 21. september 2020
Skimun á landamærum, forsenda vægari aðgerða
Tvöföld skimun á landamærum er forsenda þess að ekki þarf að fara í harðar almennar aðgerðir þótt upp komi hópsmit á afmörkuðum stöðum innanlands, s.s. skemmtistöðum.
Á meðan nýgengi smita erlendis frá er nær útilokað þarf ekki að hafa jafn harkalegar sóttvarnir innanlands og annars þyrfti.
Þokkalegar líkur eru á að smittölur síðustu daga nái hratt hámarki og lækki í kjölfarið.
Það má alveg vera bjartsýnn.
Hertra aðgerða ekki þörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hér a Egilsstöðum voru turistar að húkka far um helgina, liklega komandi úr fimmtudags ferjunni, eru þeir að svindla eða koma fra hreinum svæðum. Túristar hafa farið i verslanir i hópum, hér á leið i sóttkví milli skimana.
Það virðist skorta eftirlit með þessum hræðum sem koma þó til landsins.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 21.9.2020 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.