Lilja til bjargar síđasta háskólastráknum

Ef fram heldur sem horfir útskrifast síđasti karlmađurinn úr íslenskum háskóla á líftíma ţeirra sem nú stunda háskólanám. Lilja Alfređs er drengur góđur ađ sporna viđ óheillaţróun síđustu áratuga.

Konur ráđa ferđinni í skólakerfinu. Níu af hverjum tíu kennurum í grunnskóla eru konur. Ţćr eru í meirihluta kennaraliđs framhaldsskóla.

Kvenvćđing grunn- og framhaldsskóla leiđir til ađ fćrri drengir eru tćkir í háskóla. Í skólakerfinu er litiđ á drengjamenningu sem ađskotahlut í helgum véum kvenna.

Háskólar mennta kennara og ţar verđur til sérfrćđistéttin sem fer međ mannaforráđ í samfélaginu.

Ef annađ kyniđ rćđur ferđinni í háskólum blasir viđ gjaldfall menntunar. Nú ţegar kvartar formađur stéttafélags háskólamenntađra, BHM, sem auđvitađ er kona, um ađ menntun sé ekki metin til launa.

Hvađ akademíuna sjálfa varđar blasir viđ eyđimörk einsleitninnar. Án karla verđa frćđin kerlingarbćkur. Vísir ţeirrar ţróunar sést á sextán ára sćnskri skólastelpu sem trompar viđurkennd raunvísindi međ kenningu um ađ loftslag jarđarinnar sé manngert. Viđstöđulítil kerlingarfrćđi taka viđ og gera bábiljuna ađ trúarjátningu.

Lilja á verk fyrir höndum. 


mbl.is Ein stćrsta áskorun samfélagsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Habbđu ţökk fyrir pistilinn :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.9.2020 kl. 12:36

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ef konurnar ráđa öllu, hvers vegna hamast ţćr viđ ađ lćkka sín eigin laun?

Ómar Ragnarsson, 18.9.2020 kl. 13:03

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Takk

Benedikt Halldórsson, 18.9.2020 kl. 13:33

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţađ segir sig sjálft ađ konurnar ýmist lćkka í launum eđa fá ekki vinnu.
Ţví ţađ er nefnilega önnur stefna í gangi; jafnt kynjahlutfall á vinnustađ!

Kolbrún Hilmars, 18.9.2020 kl. 15:12

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vonandi snýst ţetta um ađ gera börn lćs svo ţau geti skiliđ ţađ sem fyrir ţau er lagt.

Ragnhildur Kolka, 18.9.2020 kl. 18:30

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

"Án karla verđa frćđin kerlingabćkur." Ja hérna, hvílík kvenfyrirlitning!

Ţorsteinn Siglaugsson, 18.9.2020 kl. 20:21

7 Smámynd: rhansen

Takk fyrir skrifinn Páll Ţessi óheillaróun er ţegar augljos  og skelFileg en verđur ekki snuiđ viđ i bráđ hvorki af LILJU  ne  öđrum nem ađ hreinlega kerfinu verđi breytt !

rhansen, 18.9.2020 kl. 20:24

8 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Lilja bjargar engu. Nema kannski ţingsćtinu sínu.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.9.2020 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband