Ráđherrar ofar lögum? Spilling, já takk.

Ef ráđherrum finnst eitthvađ annađ en lög mćla fyrir, hvort á ađ gilda skođun ráđherra eđa lögin?

Svariđ er einbođiđ. Ráđherra á ađ fara ađ lögum. Annars misnotar hann vald sitt.

Samt sem áđur eru settar fram kröfur ađ ráđherrar misnoti vald sitt í ţágu meints góđs málefnis.

Meint góđ málefni réttlćta ekki lögbrot.

Ákalliđ um lögbrot ráđherra kemur helst frá ţeim sem tryllast fyrst og stökkva á fordćmingarvagninn ţegar minnsti grunur vaknar um afbrot ráđherra í starfi.

Spilling ţrífst helst ţar sem lögin víkja fyrir geđţótta.


mbl.is Senda fjölskylduna í COVID-19-skimun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Dómsmálarađherra er ekki veikgeđja.

Benedikt Halldórsson, 14.9.2020 kl. 16:09

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Međ lögum skal land byggja en ólögum eyđa. 

Vinstri róttćkir, femínistar og allskonar baráttuhreyfingar sem vilja breyta / bylta samfélaginu eru međ allar klćr úti. Ţađ er ekki víst ađ byltingarhjaliđ sé bara í nösunum á ţví. Allt sem elur á sundrungu flýtir fyrir tortímingunni / byltingunni.

Benedikt Halldórsson, 14.9.2020 kl. 16:39

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mikiđ vćri gott ef ráđherrar fćru alltaf eftir lögum...

Guđmundur Ásgeirsson, 14.9.2020 kl. 16:52

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Međ samskonar einhliđa "hjartahlýju" vćri hćgt ađ gráta hvern einasta dóm ţar sem menn eru neyddir til dúsa í fangelsi.

Ef gefiđ er eftir vegna "samkenndar" og ekki fariđ ađ lögum mun velferđarkerfiđ sökkva og samfélag okkar hrynja til grunna.

Benedikt Halldórsson, 14.9.2020 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband