Laugardagur, 12. september 2020
Spanó styður mannréttindabrot
Heimsókn Róberts Spanó, forseta mannréttindadómstóls Evrópu, til Tyrklands og Erdogan forseta gefur margföldum mannréttindabrotum lögmæti. Heimsóknin er stuðningsyfirlýsing Spanó við ítrekuð og alvarleg afbrot sem framin eru af tyrkneskum stjórnvöldum.
Heimsóknin sýnir að Spanó kærir sig kollóttan um mannréttindi.
Spanó leggur sig aftur fram að gera vinum sínum greiða og þegar slíkir eiga í hlut er siðferðilega kjölfestan heldur léttvæg.
Róbert Spanó á að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.