Miðvikudagur, 26. ágúst 2020
Krónan jafnar byrðinni
Lægra gengi krónunnar kemur ferðaþjónustunni vel. Afraksturinn af hverjum og einum erlendum ferðamanni verður meiri enda greiða þeir fyrir sitt með gjaldeyri.
Krónan tekur mið af umsvifum íslensks efnahagsbúskapar. Ef við byggjum við áþján erlends lögeyris myndi hann hvorki hækka né lækka sama hvernig áraði á Íslandi.
Krónan er sannur jafnaðarmaður.
(Skrifað f.h. krónuvinafélagsins).
Gengislækkun krónu eykur verðbólgu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eru ekki allir sammála?
Benedikt Halldórsson, 26.8.2020 kl. 13:04
Myndi svínvirka ef túristum væri hleypt inn í landið.
Ragnhildur Kolka, 26.8.2020 kl. 14:11
Já Ragnhildur. Þarna hefur spekingurinn gleymt því að til að það sé ferðaþjónusta er víst heppilegra að það séu ferðamenn.
Þorsteinn Siglaugsson, 27.8.2020 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.