Ferđamenn og fyrsta skylda stjórnvalda

Í Svíţjóđ er ekki önnur bylgja farsóttar ţar sem lítiđ er um ferđamenn, segir í viđtengdri frétt. Aftur gjósa upp hópsmit á ferđamannastöđum í Svíaríki s.s. Skáni og Gotlandi.

Hópsmit á Akranesi og Hótel Rangá eru vegna ferđamanna. Hópsmit hér á landi í vor stöfuđu fyrst og fremst af ferđamönnum, sem komu frá sýktum svćđum í Evrópu.

Ţćr ráđstafanir sem nú gilda hér á landi eru skimun og sóttkví ţeirra sem koma frá útlöndum. Sóttvarnir innanlands eru fjarlćgđ á milli manna og hreinlćti. Ţegar smit koma upp er ţađ rakiđ og fólk sett i sóttkví og ţeir smituđu í einangrun.

Framhalds- og háskólar hefja störf á forsendum sóttvarna. Ef sćmilega gengur međ ţćr varnir er möguleiki á ađ íţrótta- og menningarlíf taki viđ sér.

Ţeir sem setja fjárhagslega hagsmuni ferđaţjónustunnar í forgrunn og grípa til haldreipa eins og ,,borgaralegra réttinda" gleyma ţví ađ fyrsta skylda stjórnvalda er viđ líf og heilsu íbúa landsins.


mbl.is Efast um ađra smitbylgju í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Kristjánsdóttir

Einmitt.... fyrsta skylda stjórnvalda er viđ líf og heilsu landsmanna, en ekki ađ moka undir offjárfestingu sem varđ í ferđamannaiđnađinum og halda henni viđ!

Margir sem átta sig ekki og/eđa vilja ekki skilja jafn einfalt mál og ţetta.

Kveđja Birna  

Birna Kristjánsdóttir, 24.8.2020 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband