RÚV þegir í skömm

Nýtt myndband var birt í gær um vinnubrögð RÚV í Kastljósþætti þar sem Samherji er sakaður um lögbrot.

RÚV þegir þunnu hljóði.

Það er ekki í boði fyrir Efstaleiti að sitja af sér storminn. 

RÚV verður að gera grein fyrir starfsháttum stofnunarinnar og hvað bjó að baki aðförinni að Samherja.

Ef RÚV gerir ekki hreint fyrir sínum dyrum verður ríkisvaldið að grípa í taumana.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Einfaldast og best að leggja ruv niður. Annar kostur væri að bjóða stofnunina út og gætu þá fréttamenn hennar, með hjálp Samfylkingar, keypt stöðina. Æj, það er víst eitthvað lítið af peningum til hjá þeim flokk.

Gunnar Heiðarsson, 24.8.2020 kl. 07:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband