Föstudagur, 21. ágúst 2020
Pólitík og farsótt
Marga klćjar í fingurna ađ gera pólitík úr sóttvörninni. Sumir af ţví ţeir eru í pólitík og langar ađ slá keilur, ađrir vegna fjárhagslegra hagsmuna og fáeinir í nafni hugsjóna.
Síđustu daga varđ ţeim nokkuđ ágengt, sem vilja gera pólitík úr sóttvörnum. En svo kom veruleikinn til skjalanna, öll ríkisstjórnin í smithćttu og púff - pólitískar ćfingar urđu hjákátlegar.
Á međan almennt samkomulag er um ađ kórónuveiran sé skćđ ćtti fólk ađ láta pólitíkina lönd og leiđ og stunda heilbrigđa skynsemi.
Nálgunin á Íslandi er ađ međ ströngu landamćraeftirliti og mildum ađgerđum innanlands sé hćgt ađ ná tökum á veirunni. Ţađ er heilbrigđ skynsemi.
Svartsýnni spá en fyrir viku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.