Ţriđjudagur, 11. ágúst 2020
Helgi Seljan, saksóknari RÚV
Fréttastofur segja fréttir en búa ţćr ekki til. Enn síđur er fréttastofum ćtlađ ađ saksćkja mann og annan, - til ţess höfum viđ opinber yfirvöld, lögreglu og embćtti ríkissaksóknara.
Helgi Seljan fréttamađur RÚV fór langt út fyrir starfssviđ sitt ţegar hann fékk fund í Seđlabankanum í ţví skyni ađ hefja saksókn gegn Samherja. Ef Helgi í ofanálag beitti fyrir sig fölsuđum gögnum er glćpurinn tvöfaldur.
Saksóknarahlutverk RÚV er ekki tilviljun. Stofnunin er í formlegu og óformlegum samstarfi viđ ađra fjölmiđla og stjórnmálamenn ađ magna upp ásakanir gegn völdum einstaklingum og fyrirtćkjum. Fáriđ eirir engu og allra síst sannleikanum.
Vald RÚV til ađ sćkja fólk til saka er fjármagnađ međ ríkisfé. Fremur óhugnanlegt, satt ađ segja.
Helgi hafi ekki haft nokkurn hlut í höndunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Páll
Fyrsta setningin í pistli ţínum er ekki rétt. "Fréttastofur" ţar á međal á RÚV búa til fréttir og ţađ yfirleitt í ţeim tilgangi ađ sverta mann og annan. Ţađ er ljótur leikur sem RÚV stundar, ekki eingöngu í máli Samherja. Ţađ ćtti fyrir löngu ađ vera búiđ ađ leggja ţessa stofnun niđur, hún er til óţurftar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 11.8.2020 kl. 12:29
Auđvitađ var ađ ţessi pistill kćmi hér hjá ţér Páll. Ađ venju er skautađ framhjá öllu sem ekki er Samherja í hag og ráđist á RUV. Ekkert sem kemur á óvart hér nema ađ ég reiknađi međ ţessu 20 mínótum fyrr.
Baldinn, 11.8.2020 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.